Sergei Eisenstein Leiðsagnarval
Fólk fætt árið 1898Fólk dáið árið 1948Sovéskir kvikmyndagerðarmennLettneskir kvikmyndagerðarmenn
22. janúar189811. febrúar1948sovéskurkvikmyndaleikstjóriþöglu myndirnarkvikmyndagerðklippingumerkinguandstæðumþráttarhyggjuHegelsbyltingartæki
Sergei Eisenstein
Jump to navigation
Jump to search
Sergei Mikhaílóvitsj Eisenstein (22. janúar 1898 — 11. febrúar 1948) var sovéskur kvikmyndaleikstjóri og kenningasmiður þekktastur fyrir þöglu myndirnar Verkfall, Orrustuskipið Potjemkín og Október. Kenningar hans í kvikmyndagerð snerust um að nota klippingu til að skapa merkingu með því að leysa úr andstæðum í anda þráttarhyggju Hegels. Með því að setja saman ótengd skot mátti stuða áhorfandann og gera kvikmyndina þannig að byltingartæki. Rit hans eru enn notuð við kennslu í kvikmyndaskólum um allan heim.
Flokkar:
- Fólk fætt árið 1898
- Fólk dáið árið 1948
- Sovéskir kvikmyndagerðarmenn
- Lettneskir kvikmyndagerðarmenn
(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.012","walltime":"0.018","ppvisitednodes":"value":10,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":110,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":44,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":2,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 2.474 1 Snið:Fde","100.00% 2.474 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1269","timestamp":"20190417032710","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Sergei Eisenstein","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Sergei_Eisenstein","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q8003","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q8003","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2006-11-19T18:46:10Z","dateModified":"2018-01-22T12:06:32Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/2/26/Sergei_Eisenstein_03.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":127,"wgHostname":"mw1319"););